Bandarískur áhrifavaldur viðurkennir að hafa dreift fölsuðu myndbandi sem átti að sýna kosningasvindl
FréttirBandarískur áhrifavaldur hefur viðurkennt að hafa þegið greiðslur frá rússneskum útsendara fyrir að birta á samfélagsmiðlum falsað myndband sem átti að sýna kosningasvindl sem til hafi staðið að fremja í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fara í dag. Myndbandið er hins vegar fölsun frá upphafi til enda en rússneskir útsendarar stóðu fyrir gerð þess. CNN Lesa meira
Páfinn blandaði sér óvænt í kosningaslaginn í Bandaríkjunum
FréttirFjölmiðlar víða um heim hafa greint frá því að Frans páfi hafi tjáð sig opinskátt um forsetaframbjóðendurna í Bandaríkjunum. Gagnrýnir páfinn bæði Donald Trump og Kamala Harris og segir þau hvorugt vera góðan valkost. Í umfjöllun NBC kemur fram að páfinn hafi rætt við fréttamenn í gær í flugvél sinni á leið aftur til Rómar Lesa meira
Hjörleifur sár og svekktur yfir úrslitum kosninganna – Segir Höllu vera óskrifað blað
FréttirHjörleifur Guttormsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, segir að niðurstöður forsetakosninganna um liðna helgi séu vonbrigði. Hann fjallar um þetta í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en Hjörleifur sat á þingi á árunum 1978 til 1999 og gegndi meðal annars embætti iðnaðarráðherra í tvígang á þeim tíma. Í grein sinni fer Hjörleifur stuttlega yfir feril Höllu Lesa meira
Friðjón segir fullyrðingar Steinunnar minna á Qanon – „Mér fannst það á mörkunum þegar Stefán Einar Stefánsson spurði Baldur Þórhallsson um myndina á klúbbnum“
EyjanFriðjón Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og meðlimur í kosningateymi Katrínar Jakobsdóttur, svarar færslu Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur frá því í gær. Segir hann málflutning Steinunnar Ólínu trumpískan og minna á samsæriskenningarnar í Qanon. „Ég hef hingað til kosið að leið hjá mér Trumpískan óhróður sem Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fer með um mig og Katrín Jakobsdóttir þarf líka Lesa meira
Steinunn Ólína gerir upp kosningabaráttuna – Halla hafi verið sú eina sem stóð upprétt eftir „aðfarir dauðasveitar Katrínar“
EyjanForsetaframbjóðandinn Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist aldrei hafa orðið vitni að jafn skaðræðislegri og ómerkilegri kosningabaráttu en hjá Katrínu Jakobsdóttur í yfirstöðnum kosningum. Þar hafi meðal annars Morgunblaðið og RÚV spilað stóra rullu. „Friðjón nokkur Friðjónsson kosningastjóri Katrínar heldur þeim málflutningi hennar til streitu að kosningabarátta hennar hafi verið heiðarleg, sanngjörn og skemmtileg. Ekki ætla ég Lesa meira
Endurfjármögnun á íbúðaláni olli vandræðum fyrir kjósanda
FréttirBirtur hefur verið á vef Stjórnarráðsins úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála sem féll 31. maí síðastliðinn, daginn fyrir kjördag í forsetakosningunum. Úrskurðurinn varðar mál manns sem kærði ákvörðun Þjóðskrár sem synjaði beiðni hans um að vera á kjörskrá í Kópavogi í stað Reykjavíkur en hann hafði flutt lögheimili sitt frá síðarnefnda sveitarfélaginu til þess fyrrnefnda og þar Lesa meira
Gunnar Smári: „Þetta er einhver fýlubomba tapsárra“
FréttirGunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn af stofnendum Sósíalistaflokks Íslands, segir að Morgunblaðið hafi blandast í hóp þeirra sem halda því fram að kosið hafi verið gegn Katrínu Jakobsdóttur á laugardaginn en ekki með Höllu Tómasdóttur sem vann yfirburðasigur. Hann gerir frétt Morgunblaðsins þar sem rætt er við Stefaníu Óskarsdóttur, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Lesa meira
„Ég held að ýmsir stuðningsmenn Samfylkingarinnar hafi verið pirraðir út í hana“
FréttirStefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að þó Katrín Jakobsdóttir hafi átt dyggan hóp stuðningsmanna hafi hann ekki verið nægjanlega stór. „Hefði hún haft öruggara forskot hefði að mínu mati ekki komið til þessa sambræðings gegn henni á lokametrum kosningabaráttunnar,“ segir hún í viðtali við Morgunblaðið í dag þar sem forsetakosningarnar um Lesa meira
Hannes segir kosningarnar hafa sýnt hversu hlægilegir vinstri menn eru
FréttirHannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir eitt af því sem kom í ljós forsetakjörinu um liðna helgi sé hversu hlægilegir – en ekki skemmtilegir – vinstri menn eru. Eins og alþjóð veit var Halla Tómasdóttir kjörin forseti með nokkrum yfirburðum og fékk hún 34,15% fylgi á meðan Katrín Jakobsdóttir fékk Lesa meira
Sigmar segir Friðjón kasta grjóti úr glerhúsi – „Það komu þrír frambjóðendur mjög sterklega til greina hjá mér síðustu dagana“
EyjanSigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, kasta steinum úr glerhúsi með ummælum sínum á kosninganótt. Friðjón er dyggur stuðningsmaður Katrínar Jakobsdóttur og tók þátt í kosningabaráttu hennar. Friðjón beindi spjótum sínum að vinstrimönnum sem hefðu kosið taktískt. Sagði Friðjón: „Hópar vinstri manna hafi ákveðið að kjósa fyrrverandi framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs sem forseta. Það Lesa meira