fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Nýtur lífsins í botn þrátt fyrir fjögurra ára bannið

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba nýtur lífsins í botn þrátt fyrir að vera í fjögurra ára banni frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Pogba er nafn sem flestir kannast við en hann er fyrrum leikmaður Juventus og Manchester United.

Eiginkona Pogba birti mynd af þeim saman á Instagram en þau skelltu sér í sumarfrí nú á dögunum.

Pogba er 31 árs gamall en hann má ekki spila fótbolta næstu fjögur árin eftir lyfjaprófið sem fór fram 2023.

Samningur Pogba við Juventus rennur út 2026 og eru litlar líkur á að hann verði þar mikið lengur.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Zulay Pogba (@zulaypogba)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid