fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Maguire heimtar breytingar – Á VAR að virka svona?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 11:00

Maguire fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, leikmaður Manchester United, vill losna við VAR eins og það er í dag en möguleiki er á að kerfinu verði breytt mikið fyrir næsta tímabil.

Maguire vill ekki losna algjörlega við VAR en vill að dómarar notist aðeins við tæknina þegar kemur að rangstöðu.

Dómarar á Englandi hafa ekki verið á sömu vegalengd allt tímabilið en það er erfitt að deila um hvort leikmaður sé rangstæður eða ekki.

Maguire virðist ekki vera mikill aðdáandi VAR og vonast til að reglunum verði aðeins breytt fyrir næsta vetur.

,,Persónulega þá myndi ég halda VAR en þá bara fyrir rangstöðuna. Ég myndi taka allt út sem tengist skoðun einhvers,“ sagði Maguire.

,,Það er erfitt að tapa leik þegar leikmaður er þremur metrum fyrir innan, allir gera mistök og líka línuverðir svo ég myndi halda VAR fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“