fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Maguire heimtar breytingar – Á VAR að virka svona?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 11:00

Maguire fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, leikmaður Manchester United, vill losna við VAR eins og það er í dag en möguleiki er á að kerfinu verði breytt mikið fyrir næsta tímabil.

Maguire vill ekki losna algjörlega við VAR en vill að dómarar notist aðeins við tæknina þegar kemur að rangstöðu.

Dómarar á Englandi hafa ekki verið á sömu vegalengd allt tímabilið en það er erfitt að deila um hvort leikmaður sé rangstæður eða ekki.

Maguire virðist ekki vera mikill aðdáandi VAR og vonast til að reglunum verði aðeins breytt fyrir næsta vetur.

,,Persónulega þá myndi ég halda VAR en þá bara fyrir rangstöðuna. Ég myndi taka allt út sem tengist skoðun einhvers,“ sagði Maguire.

,,Það er erfitt að tapa leik þegar leikmaður er þremur metrum fyrir innan, allir gera mistök og líka línuverðir svo ég myndi halda VAR fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns