fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 21:00

Greenwood og eiginkona hans Harriet Robson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood framherji Getafe fékk það óþvegið frá stuðningsmönnum Real Sociedad um helgina í La Liga og ætlar Getafe að taka málið áframm.

Sociedad heimsótti Getafe um helgina en leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Jose Bordalas þjálfari Getafe er reiður.

Stuðningsmenn Sociedad sungu um að Greenwood væri nauðgari og báðu hann um að drepa sig.

„Ég hef ekki mikið að segja, þetta er óboðlegt,“ sagði Bordalas en Greenwood kom til Getafe á láni eftir að lögregla felldi niður mál á Englandi þar sem hann var grunaður um nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi.

„Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeta gerist og við munum fara með þetta mál lengra.“

Greenwood er 22 ára gamall en óvíst er hvað hann gerir í sumar en hann er samningsbundinn Manchester United og ekki útilokað að hann snúi aftur til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Í gær

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða