fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Fer sennilega í sumar og nú er nýtt félag komið í umræðuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 10:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki ósennilegt að Aaron Ramsdale fari frá Arsenal í sumar vegna lítils spiltíma.

Ramsdale, sem kom til Arsenal fyrir síðustu leiktíð, missti aðalmarkvarðastöðuna til David Raya snemma á tímabilinu og hefur verið varaskeifa síðan.

Það sættir kappinn sig ekki við til lengdar og gæti hann því farið annað í sumar.

The Sun orðar Ramsdale nú við Wolves. Félagið gæti farið í markvarðaleit í sumar þar sem það býst við að Jose Sa fari. Áhugi er á honum frá Sádi-Arabíu.

Það er þó líklegt að Wolves myndi fá einhverja samkeppni um Ramsdale.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis