fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Ráðherra segir Rússa hafa gert mörg þúsund skemmdarverkartilraunir í Evrópu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 06:30

Lestarstöð í Romeoville/Wikimedia. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa gert mörg þúsund tilraunir til að vinna skemmdarverk á járnbrautum í Evrópu. Þetta sagði Martin Kupka, samgöngumálaráðherra Tékklands, í samtali við Financial Times.

Hann sagði að Rússar hafi meðal annars ráðist á merkjakerfi, miðasölukerfi og tölvukerfi járnbrautarfélaga.

Hann sagði þetta vera erfitt viðureignar en hann sé ánægður með að Tékkum hafi tekist að verja kerfi sín fyrir þessum árásum.

Í mars á síðasta ári birti stofnun ESB, sem sér um netöryggismál, skýrslu sem staðfesti að mikil aukning hefði orðið á árásum á járnbrautarfyrirtæki í Evrópu og að aðalástæðan sé innrás Rússa í Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað