fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Telur líkur á því að Breiðablik sé að eyða mestu – „Heldur þú að Gylfi sé að fá 100 milljónir á ári?“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 10:59

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er líklega með stærsta budgetð í Bestu deild karla í sumar ef marka má Arnar Grétarsson, þjálfara Vals. Hann ræddi þetta í Chess after Dark í gærkvöldi.

Arnar sem er fyrrum fyrirliði og þjálfari Breiðabliks telur að sitt gamla félag sé farið fram úr Val og fleiri liðum í fjármagni á leikmannahópi.

„Það eru miklir peningar í að verða meistari, Blikar eru að tjalda miklu til,“ sagði Arnar í þættinum en hann er á leið inn í sitt annað tímabil með Val.

„Ef þeir eru ekki með stærsta budgetið, þá eru þeir við það.“

Mynd/Helgi Viðar

Stjórnendur CAD spurðu þá hvort þetta hefði ekki breyst með komu Gylfa Þórs Sigurðssonar í raðir vals.

„Ég myndi halda þeir, heldur þú að Gylfi sé að fá 100 milljónir á ári? Ég myndi halda að hann standi ágætlega drengurinn,“ sagði Arnar.

Hann segir mikið hafa breyst hjá Breiðablik síðustu ár. „Þeir eru með alvöru budget, það hefur breyst mjög mikið síðustu ár. Þeir eru á flottum stað, eru búnir að spenna bogann ansi mikið og hafa fengið miklar tekjur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“