fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

Hvað veistu um Ísland? Land, menning og saga

Fókus
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 09:00

Svartifoss í Skaftafelli. Mynd: Wikimedia Commons/Giles Laurent

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað veist þú um landafræði, menningu og sögu Íslands. Hér á eftir fer lítið próf þar sem lesendur geta spreytt sig á nokkrum spurningum um þessi fjölbreytilegu viðfangsefni. Ertu fróður í þessum efnum eða þarftu aðeins að lappa upp á kunnáttuna? Prófið er þó eingöngu til gamans og fróðleiks gert.

Hvert er stærsta stöðuvatnið á Íslandi?

Af hverju var sjálfstæðishetjan Jón Sigurðsson oft kallaður Jón forseti?

Hver var fyrsti forsætisráðherra Íslands?

Hver er mesti hiti sem mælst hefur á Íslandi?

Hvert af þessum dægurlögum er alíslensk lagasmíð?

Keflavík og Njarðvík voru sameinuð í einu sveitarfélagi frá 1908-1942 og sameinuðust svo á ný í Reykjanesbæ 1994. Hvað hét fyrra sveitarfélagið?

Hver þessara erlendu þjóðhöfðingja kom aldrei í opinbera heimsókn til Íslands?

Í hvaða íslenska bókmenntaverki eru þessi orð mælt: „Sá sem ekki lifir í skáldskap lifir ekki af hér á jörðinni.“?

Hver af þessum ám á upptök sín í Vatnajökli?

Hvert þessara landsvæða á Íslandi var ekki upphaflega numið af konu?

Hvenær tók fyrsta útvarpsstöðin á Íslandi til starfa?

Í hvaða íslenska tónverki eru eftirfarandi orð sungin: „Við tölum íslenskt tungumál. Við tignum guð og landsins sál og fornan ættaróð.“?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 5 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna