fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Danny Lee til Aftureldingar – Var áður hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Lee til liðs við þjálfarateymi Aftureldingar sem frammistöðuþjálfari meistaraflokks kvenna.

Danny hefur víða mikla reynslu í þjálfun en hann hefur meðal annars verið aðstoðarþjálfari stórliðs kvennaliðs Chelsea í Englandi, þá hefur hann verið þjálfari hjá fjölda atvinnuklúbba í Bretlandi, Kína auk þess sem hann hefur sterk tengslabönd í félagslið í Frakklandi og Kanada.

Danny er að ljúka doktorsnámi sínu í Performance culture, leadership and group dynamics in football. Danny mun starfa náið með Perry Mclachlan og þjálfarateyminu með áherslu á frammistöðu og hugarfarsþjálfun á komandi tímabili.

„Ég hef þekkt og unnið með Danny með bróðurpartinn af síðustu 15 árum í mismunandi störfum. Það að geta fengið Danny til liðs við okkur og stutt við verkefnið sem við erum að vinna að er frábært fyrir félagið og leikmenn þess. Ég hlakka mikil til að sjá hvaða áhrif hann mun hafa á liðið.“ -sagði Perry Mclachlan þjálfari Aftureldingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“