fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Snúa við ákvörðun sinni um Greenwood

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rauða spjaldið sem Mason Greenwood fékk í tapi Getafe gegn Rayo Vallecano á dögunum hefur verið dregið til baka.

Greenwood var brjálaður eftir að hans lið fékk ekki aukaspyrnu snemma í síðari hálfleik og fékk hann rautt spjald fyrir viðbrögð sín og að segja dómaranum að „fara til fjandans.“

Getafe áfrýjaði spjaldinu með þeim rökum að Greenwood hafi tekið reiði sína út á dómaranum en aðeins sagt: „Fjandinn hafi það.“ Þetta hefur verið samþykkt af spænska knattspyrnusambandinu og Greenwood fer því ekki í bann.

Greenwood hefur verið mikið í umræðunni en hann er orðaður við Barcelona og Atletico Madrid þessa dagana eftir flotta frammistöðu á láni hjá Getafe frá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir