fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Flutningabíll í ljósum logum í gærkvöldi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 8. janúar 2024 07:12

Mynd/Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út seint í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í flutningabíl með tengivagn á athafnasvæði við Suðurlandsveg.

Að sögn slökkviliðsins var einn dælubíll sendur á vettvang ásamt tankbíl og tók það skamman tíma að ráða niðurlögum eldsins.

Í Facebook-færslu slökkviliðs segir að tvö önnur verkefni voru á dælubíla, annars vegar vegna vatnsleka og hins vegar vegna gróðurelds. Boðanir fyrir sjúkrabíla voru 73 talsins en af þeim voru 24 forgangsverkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“