fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arsenal lagði fram kvörtun – Segja að dómarar þurfi að vernda Bukayo Saka

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Arsenal lögðu fram kvörtun til dómara á fundi fyrr á þessu tímabili, vilja þeir að Bukayo Saka fái meiri vernd frá dómurum.

Forráðamenn Arsenal telja að lið leggi upp með það að brjóta á Saka.

Brotið hefur verið 87 sinnum á Saka á þessu tímabili en aðeins hefur verið oftar brotið á Jordan Ayew hjá Crystal Palace og Bruno Guimaraes hjá Newcastle.

Arsenal lagði fram kvörtun og telja að dómarar gefi of mikið skotleyfi á Saka.

Saka hefur ekki spilað vel undanfarnar vikur en Arsenal vill að dómarar séu fyrr til að spjalda þá sem brjóta á Saka.

Dómarar funda reglulega með liðum deildarinnar til að sjá hvað þeim liggur á hjarta og leggja línurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid