fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Félagi Alberts færist nær ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 12:34

Radu Dragusin og Albert Guðmundsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Radu Dragusin er áfram orðaður við Tottenham.

Dragusin er liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Genoa og hefur átt frábært tímabil, sem og Albert.

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, hefur sagt það opinberlega að hann ætli sér að ná í miðvörð í janúarglugganum og Fabrizio Romano greinir frá því í dag að félagið eigi nú í viðræðum við Genoa.

Dragusin hefur þegar samið við enska liðið um sín kjör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Í gær

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina