fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Giggs loksins að snúa aftur?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 19:30

Ryan Giggs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, fyrrum leikmaður Manchester United, gæti verið að snúa aftur í þjálfun samkvæmt enskum miðlum.

Giggs er einn af eigendum Salford City í ensku D deildinni en hann hefur ekki þjálfað síðan 2022.

Giggs var þá látinn fara frá welska landsliðinu sem hann stýrði í fjögur ár en hann var ákærður fyrir heimilisofbeldi sem varð til brottreksturs.

Salford er í leit að nýjum aðalþjálfara og er Giggs á meðal tveggja annarra sem koma til greina.

Dean Holden, fyrrum þjálfari Charlton, er númer eitt á listanum og þá kemur Paul Hurst, fyrrum þjálfari Grimsby, einnig til greina.

Giggs á hlut í Salford ásamt fyrrum liðsfélögum sínum í Manchester United en nefna má menn eins og David Beckham, Gary Neville og Paul Scholes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn