fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Mbappe þarf að svara í janúar – Má ræða við önnur félög á nýju ári

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. desember 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er enn ákveðið í því að semja við stórstjörnuna Kylian Mbappe sem leikur með Paris Saint-Germain.

Mbappe má ræða við önnur félög þann 1. janúar en hann verður samningslaus næsta sumar og er líklega á förum.

Real hefur lengi verið á eftir Mbappe en mun heimta að fá svar frá leikmanninum um miðjan janúar en frá þessu greinir the Athletic.

Real vill ekki lenda í samkeppni í sumar og vill fá svar frá Mbappe í janúar hvort hann vilji ganga í raðir félagsins eða ekki.

Mbappe hefur aldrei farið leynt með það að hann sé aðdáandi Real og leit mikið upp til Zinedine Zidane á sínum yngri árum.

Ef Mbappe gefur Real ekki svar um miðjan janúar eru allar líkur á að spænska stórliðið leiti annað næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Í gær

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi