fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

United staðfestir tíðindin brátt en enska úrvalsdeildin gæti tekið sér nokkrar vikur í að klára dæmið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. desember 2023 11:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má brátt búast við staðfestingu á því frá Manchester United að Sir Jim Ratcliffe hafi eignast 25% hlut í félaginu.

Viðræður eru á lokastigi en það er löngu komið á hreint að Ratcliffe muni eignast hlut sinn eftir að hann hafði betur í baráttunni við Katarann Sheikh Jassim, en sá síðarnefndi vildi eignast félagið í heild.

Ratcliffe mun taka yfir fótboltahlið félagsins og vonast stuðnignsmenn United að það þýði að bjartari tímar séu framundan innan vallar

Hlutur Ratcliffe í heild kostar 1,25 milljarð punda en þó United tilkynni þetta á næstunni gæti það tekið ensku úrvalsdeildina nokkrar vikur að staðfesta Ratcliffe sem hluthafa.

Ratcliffe á svo eftir að raða stjórn í kringum sig en hann sest meðal annars í stjórn með Joel Glazer, einum af meirihluta eigendum United, til að byrja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur