fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Harðneitar að segja af sér – ,,Komnir hálfa leið í að búa til stórkostlegt lið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 15:28

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi Hernandez, goðsögn Barcelona og núverandi þjálfari liðsins, hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir að hann gæti verið að segja af sér.

Xavi hefur ekki þótt heilla nógu mikið sem þjálfari Barcelona en gengi liðsins á tímabilinu hefur ekki staðist væntingar.

Barcelona spilar við Valencia í kvöld í spænsku deildinni en liðið er þessa stundina sjö stigum frá toppliði Girona.

,,Nei alls ekki, við skoðum hvar við erum í lok tímabils og hvað við höfum unnið,“ sagði Xavi við blaðamenn aðspurður að því hvort hann myndi íhuga að segja af sér.

,,Ég er jákvæð manneskja, þetta tímabil getur ennþá endað vel. Við erum enn að spila upp á allt sem er í boði, við þurfum að standa saman og trúa á verkefnið meira en áður.“

,,Við erum öll saman í þessu, við erum komnir hálfa leið í því að búa til stórkostlegt Barcelona lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“