fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Eftir mikil átök er þeim bannað að fara í sturtu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 22:30

Mynd:Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmönnum Barcelona hefur verið bannað að fara í sturtu, bæði eftir æfingar og heimaleiki sína.

Ástæðan eru miklir þurrkar í Katalóníu en farið er að bera á vatnsskorti í Barcelona.

„Barcelona þarfa ð fara varlega með vatnið og því ákvað félagið að loka sturtuklefunum. Hvort sem það sé á heimavelli þeirra eða á æfingasvæðinu,“ segir David Mascort, ráðamaður í Katalóníu.

Barcelona spilar þessa dagana á Estadi Olimpic en endurbætur á Nou Camp eru í fullum gangi og munu taka langan tíma.

Barcelona hefur hikstað nokkuð á þessu tímabili en liðið tapaði meðal ananrs gegn Girona í La Liga um liðna helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA