fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mourinho líklega á leið í bann eftir þessi ummæli – ,,Ég hef áhyggjur af honum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 11:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, er líklega á leið í enn eitt leikbannið en hann hefur lent í nokkrum á sínum ferli.

Mourinho var gríðarlega óánægður með dómarann Matteo Marcenaro er lið hans spilaði við Sassuolo um síðustu helgi.

Mourinho var harðorður í garð Mercenaro eftir leikinn en Roma tókst að vinna 2-1 útisigur og er í fjórða sæti deildarinnar.

Samkvæmt La Gazzetta dello Sport er útlit fyrir að Mourinho verði refsað fyrir ummælin sem hann lét falla eftir lokaflautið.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá hef ég áhyggjur af þessum dómara,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi.

,,Við höfum fengið þennan dómara þrisvar sinnum og ég er sannfærður um að hann sé ekki tilbúinn tillfinningalega séð að starfa á þessu stigi.“

Mourinho verður líklega dæmdur í tíu daga bann en missir af aðeins einum deildarleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Í gær

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota