fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Jóhann Berg lék í klukkustund í naumu tapi á Molineux

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 21:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson lék í um klukkutíma þegar Burnley tapaði gegn Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Jóhann Berg byrjaði á meðal varamanna annan leikinn í röð hjá Burnley en kom inn eftir 35 mínútna leik vegna meiðsla.

Hwang Hee-chan skoraði eina mark leiksins þegar þrjár mínútur voru eftir af fyrri hálfleik.

Burnley reyndi að jafna leikinn en vantaði kraft og gæði til að koma sér í gegnum sterka vörn Wolves.

Burnley er áfram í fallsæti með sjö stig en liðið er þó aðeins tveimur stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa