fbpx
Mánudagur 08.september 2025
Fréttir

Úkraínskir andspyrnumenn drápu fjölda Rússa – Reykingar drepa

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 6. desember 2023 08:15

Vegfarandi virðir fyrir sér lík rússneskra hermanna í Kupiansk. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínska leyniþjónustan DIU segir að úkraínskir andspyrnumenn hafi drepið fjölda Rússa og skemmt eldsneytistank, sem Rússar nýta, í Melitopol en borgin er á valdi Rússa.

Í færslu á Telegram segir leyniþjónustan Rússarnir hafi verið drepnir á götu úti, „á götu þar sem rússneskir hermenn stoppa oft til að reykja“.

Í lok færslunnar segir að leyniþjónusta úkraínska varnarmálaráðuneytisins og hugrakkir úkraínskir andspyrnumenn minni alla á að reykingar drepa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ungmenni grunuð um rán við verslunarmiðstöð

Ungmenni grunuð um rán við verslunarmiðstöð
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þrettán ára drengur handtekinn vegna dauðsfalls tólf ára á leikvelli – „Allir hérna eru í losti“

Þrettán ára drengur handtekinn vegna dauðsfalls tólf ára á leikvelli – „Allir hérna eru í losti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vara við innrás smitberandi kakkalakka á Kanaríeyjum

Vara við innrás smitberandi kakkalakka á Kanaríeyjum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hjalti Úrsus heitir fundarlaunum vegna stolinnar kerru

Hjalti Úrsus heitir fundarlaunum vegna stolinnar kerru