fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Myndbandið sem vakið hefur hneyksli – Virtist sápuþvo túlann á drengnum en útskýra mál sitt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Bardsley, fyrrum knattspyrnumaður fær á baukinn fyrir það að taka upp myndband af syni sínum sem hann virtist vera að sápuþvo.

Það var þekkt aðferð í gamla daga að sápuþvo munninn á ungi fólki þegar það var með kjaft.

Phil og eiginkona hans Tanya voru í stuði á heimili sínu þar sem Phil var að halda syni þeirra í gólfinu og virtist sápuþvo munninn hans.

Netverjar voru margir reiðir yfir þessu áður en hjónin útskýrðu að þetta hefði verið sprell og sápan hefði ekki verið notuð í munn drengsins.

Bardsley lék lengi vel hjá Manchester United en fór síðan til Sunderland, Stoke og Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“