fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Tveir menn í gæsluvarðhaldi vegna gruns um mansal

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur staðfesti í gær tvo gæsluvarðhaldsúrskurði héraðsdóms yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um mansal.

Annar maðurinn var handtekinn þann 28. nóvember, vegna gruns um þjófnað. Hefur hann verið til rannsóknar hjá Lögreglunni á Suðurnejsum vegna mansal í samvinnu við tvo aðra menn.

Hinum manninum sem liggur undir sama grun var vísað brott frá Íslandi með 10 ára endurkomubanni fyrir um ári síðan en hann sótti engu að síður um vernd her á landi þann 14. febrúar á þessu ári. Hefur hann setið í fangelsi hér fyrir ýmis brot. Í rökstuðningi lögreglustjóra fyrir gæsluvarðhaldsbeiðninni segir að við ætluðum brotum mannsins liggi 12 ára fangelsisrefsing.

Mennirnir voru báðir úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 27. desember en úrskurðina má lesa hér og hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Í gær

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK