fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Dóttir Hafþórs Júlíusar og Kelsey Henson fæddist andvana

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 10. nóvember 2023 13:28

Hafþór og Kelsey misstu dótturina á miðvikudag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir kraftamannsins og leikarans Hafþórs Júlíusar Björnssonar og eiginkonu hans, hinnar kanadísku Kelsey Henson fæddist andvana í vikunni. Greindu þau frá þessu á Instagram.

„Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum að dóttir okkar, Grace Morgan Hafþórsdóttir, fæddist andvana þann 8. nóvember eftir 21 og hálfrar viku meðgöngu. Eftir að tekið var eftir því að hreyfingar höfðu minnkað komumst við að því að hjartað var hætt að slá,“ segir í færslunni.

Segja þau að orð fái því ekki lýst hversu djúpt sársaukinn ristir eða þá hamingju að fá að eiga stund með henni.

„Hún er algjörlega falleg, með ljósa lokka og brúnir og lítið bros fyrir mömmu og pabba. Ástin sem við berum til hennar er yfirþyrmandi,“ segir í færslunni.

Hafþór og Kelsey giftust árið 2018 og eiga fyrir einn son. Þau greindu nýlega frá því að Kelsey gengi með annað barn þeirra.

Samkvæmt breska blaðinu The Mirror hafa margir aðdáendur vottað Hafþóri og fjölskyldu hans samúð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli