fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Fókus

Fór út af sporinu og lífið snerist aðeins um næstu helgi – „Kafli í mínu lífi sem ég væri til í að stroka út“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 28. október 2023 10:29

Júlí Heiðar er gestur vikunnar í Fókus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var alveg svona kafli í mínu lífi sem ég væri til í að stroka út, en aftur á móti, ef maður strokar þetta alveg út og reynir að gleyma þessu þá lærir maður ekki af þessu,“ segir tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson.

video
play-sharp-fill

Júlí Heiðar er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur.

Sjá einnig: Fannst hann þurfa að gera upp fortíðina fyrir framtíðina

Missti tökin

Í þættinum segir Júlí Heiðar frá tímabili í hans lífi þar sem hann missti tökin á drykkju og djammi.

„Ég fór svolítið út af sporinu. Það var bara rosa gaman sko, aðeins of gaman,“ segir hann.

Síðan hætti að vera eins gaman. „Ég var búinn að missa tök á skemmtuninni. Það var alveg svona kafli í mínu lífi sem ég væri til í að stroka út en aftur á móti, ef maður strokar þetta alveg út og reynir að gleyma þessu þá lærir maður ekkert mikið af þessu.“

Júlí segir að að hann hafi verið „svolítið úti á túni“ frá árunum 2012 til 2025. „Ég var óhamingjusamur,“ segir hann og bætir við að lífið á þessum tíma hafi snerist um næstu helgi.

Allt breyttist eftir að Júlí Heiðar varð pabbi. Mynd/Instagram @juliheidar

Að verða pabbi breytti honum

Allt breyttist eftir að sonur hans fæddist.

„Ég myndi segja að lífið hafi byrjað aftur. Það var svona nýtt start eiginlega. Þessi ábyrgð að verða foreldri, þetta er alveg hellingur,“ segir hann.

„Það svolítið svona breytti öllu. Ég var kominn inn í leikaranámið árið 2015 og þegar ég var þar þá köttaði ég, bæði á vini, sem voru ekki á sömu leið og ég, og líka bara allt ruglið.“

Hann segir nánar frá þessu í spilaranum hér að ofan. Horfðu á þáttinn í heild sinni hér.

Hlustaðu á Júlí Heiðar á Spotify eða YouTube og fylgdu honum á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur sagður hafa beitt Andrés hörðu

Vilhjálmur sagður hafa beitt Andrés hörðu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg breyting á syni Schwarzenegger – Hefur misst 14 kíló og bætt á sig vöðvum

Ótrúleg breyting á syni Schwarzenegger – Hefur misst 14 kíló og bætt á sig vöðvum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vigdís lét hylja gamalt tattú sem passar ekki lengur við hana – Útkoman er ótrúleg

Vigdís lét hylja gamalt tattú sem passar ekki lengur við hana – Útkoman er ótrúleg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Flíspeysumömmurnar hata þegar ég mæti á svæðið“

Vikan á Instagram – „Flíspeysumömmurnar hata þegar ég mæti á svæðið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endist lengur í rúminu en það er eitt nýtt vandamál – „Ég hélt hún yrði ánægð“

Endist lengur í rúminu en það er eitt nýtt vandamál – „Ég hélt hún yrði ánægð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórleikarinn segist hafa sætt sig við að einkadóttirin kæri sig ekki um hann – „Ég gerði allt sem ég gat“

Stórleikarinn segist hafa sætt sig við að einkadóttirin kæri sig ekki um hann – „Ég gerði allt sem ég gat“
Hide picture