fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Júlí Heiðar

Dagvinna hans kemur á óvart – „Ég lít ekki út fyrir að vinna þar sem ég vinn“

Dagvinna hans kemur á óvart – „Ég lít ekki út fyrir að vinna þar sem ég vinn“

Fókus
02.11.2023

Júlí Heiðar Halldórsson er tónlistarmaður á kvöldin, en hvað gerir hann á daginn? Starf hans kemur örugglega mörgum á óvart. „Ég lít ekki út fyrir að vinna þar sem ég vinn,“ segir hann í Fókus, spjallþætti DV. Júlí Heiðar vinnur í banka og segir að það hafi verið röð tilviljunarkenndra atvika sem varð til þess Lesa meira

Júlí Heiðar er með skilaboð til ungra drengja – „Þetta náttúrulega fer ekkert“

Júlí Heiðar er með skilaboð til ungra drengja – „Þetta náttúrulega fer ekkert“

Fókus
31.10.2023

Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson þekkir það betur en flestir hvernig það er að gera eitthvað í æsku sem fylgir manni í mörg ár. Þegar hann var átján ára gaf hann út lagið Blautt dansgólf, hann hvorki samdi lagið né textann en flutti lagið þar sem nafn hans hljómaði í hverju viðlagi. Textinn var virkilega ögrandi Lesa meira

Júlí Heiðar opnar sig um eineltið – „Ég átti eiginlega aldrei breik“

Júlí Heiðar opnar sig um eineltið – „Ég átti eiginlega aldrei breik“

Fókus
29.10.2023

Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson opnar sig um einelti sem hann varð fyrir þegar hann var yngri. Júlí Heiðar er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur. Í þættinum fer Júlí Heiðar um víðan völl. Hann segir frá röð tilviljunarkenndra atvika sem varð til þess að hann byrjaði að vinna í banka, Lesa meira

Fór út af sporinu og lífið snerist aðeins um næstu helgi – „Kafli í mínu lífi sem ég væri til í að stroka út“

Fór út af sporinu og lífið snerist aðeins um næstu helgi – „Kafli í mínu lífi sem ég væri til í að stroka út“

Fókus
28.10.2023

„Það var alveg svona kafli í mínu lífi sem ég væri til í að stroka út, en aftur á móti, ef maður strokar þetta alveg út og reynir að gleyma þessu þá lærir maður ekki af þessu,“ segir tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson. Júlí Heiðar er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV í umsjón Guðrúnar Óskar Lesa meira

Fannst hann þurfa að gera upp fortíðina fyrir framtíðina – „Þetta var farið að elta mig hvert sem ég fór“

Fannst hann þurfa að gera upp fortíðina fyrir framtíðina – „Þetta var farið að elta mig hvert sem ég fór“

Fókus
26.10.2023

Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Júlí Heiðar er tónlistarmaður á kvöldin og bankastarfsmaður á daginn. Þar að auki er hann lærður leikari. Það er nóg að gera hjá honum þessa dagana þar sem hann vinnur hörðum höndum að fyrstu sólóplötunni sinni sem kemur út í mars á næsta ári. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af