fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Lenti í svakalegri uppákomu á vinsælum áfangastað meðal Íslendinga

433
Mánudaginn 14. apríl 2025 12:30

Frá Costa del Sol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan The Upshot rifjar upp ansi skrautlegt atvik úr sumarfríi Sam Allardyce, Big Sam, hér í denn. Upprunalega var skrifað um atvikið í bókinni No Nonsense.

Eftir erfitt tímabil með Preston 1989 fóru Allardyce og vinir hans til Costa del Sol á Spáni. Þegar þeir voru orðnir þreyttir á sólbaði fékk Allardyce þá hugmynd að glíma.

Einn þeirra, Ronnie Hildersley, náði Allardyce loks niður og í kjölfarið grófu liðsfélagar hans í sandinn með hausinn upp úr.

Þeir smelltu stórum hátalara við eyra hans einnig svo Allardyce var að ærast.

Þeir sóttu hann ekki fyrr en einhverjum klukkustundum síðar. Allardyce var verulega pirraður á þeim tímapunkti en hefur fyrirgefið athæfið á endanum.

Allardyce var orðinn svo svangur að þegar komið var til baka á hótelið pantaði hann sér ellefu spæld egg og borðaði á skömmum tíma.

Allardyce hefur komið víða við á ferlinum og auðvitað stýrt fjölda liða á Englandi, sem og enska landsliðinu um stutt skeið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“