fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fókus

Spessi og Áróra selja íbúðina – ,,Geggjað partýhús”

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 15:51

Áróra og Spessi Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Spessi Hallbjörnsson ljósmyndari og Áróra Gústafsdóttir hafa sett íbúð sína í Rauðagerði á sölu. 

„Hæ folkens! Við erum komin með samþykkt tilboð sjálf en þurfum að koma þessari eign í góðar hendur sem fyrst. Geggjað partíhús! Hér hafa verið haldin risa matarboð – frábært tækifæri fyrir þá sem elska að elda mat,“ segir Spessi á Facebook. 

Íbúðin er fimm herbergja, 155,1 fm, þar af bílskúr 22,3 fm og geymsl1 5,2 fm,  í fjölbýli byggt árið 1960. Íbúðin skiptist í forstofu, gang/hol, eldhús, borðstofu, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. 

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Trump sakaður um vera með Taylor Swift á heilanum eftir nýlega ræðu í Hvíta húsinu

Trump sakaður um vera með Taylor Swift á heilanum eftir nýlega ræðu í Hvíta húsinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“