fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Fréttir

Pólverjar sagðir hafa látið Úkraínumenn fá þyrlur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 08:00

Mi-24 þyrla. Mynd:Qubadli Kenan/Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólverjar eru sagðir hafa gefið úkraínska hernum um tylft Mi-24 árásarþyrlna. Þetta eru þyrlur sem voru framleiddar á tíma Sovétríkjanna.

The Wall Street Journal skýrir frá þessu og hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum að þyrlurnar hafi verið afhentar með mikilli leynd.

Pólverjar hafa verið grjótharðir stuðningsmenn Úkraínu allt síðan Rússar réðust inn í landið í lok febrúar á síðasta ári.

Andrzej Duda, forseti, hefur áður sagt að Pólverjar hafi gefið Úkraínumönnum fjórar MiG-29 orustuþotur en þær eru sömuleiðis frá tímum Sovétríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einar kærði mann fyrir hatursorðræðu og er ósáttur við viðbrögð lögreglunnar – „Rífið þá á hol, mígið á þá og lík þeirra“

Einar kærði mann fyrir hatursorðræðu og er ósáttur við viðbrögð lögreglunnar – „Rífið þá á hol, mígið á þá og lík þeirra“
Fréttir
Í gær

Katrín og fjölskylda hennar urðu fyrir barðinu á berserknum á Flúðum – „Við hjónin vorum skíthrædd“

Katrín og fjölskylda hennar urðu fyrir barðinu á berserknum á Flúðum – „Við hjónin vorum skíthrædd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lagði VÍS fyrir dómi eftir alvarlegt slys í sumarbústað – Sláttuvélablað skaust í fótinn

Lagði VÍS fyrir dómi eftir alvarlegt slys í sumarbústað – Sláttuvélablað skaust í fótinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fastagestur á Flúðum handtekinn – „Fólk varð hrætt og er brugðið“

Fastagestur á Flúðum handtekinn – „Fólk varð hrætt og er brugðið“