fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Pólverjar sagðir hafa látið Úkraínumenn fá þyrlur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 08:00

Mi-24 þyrla. Mynd:Qubadli Kenan/Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólverjar eru sagðir hafa gefið úkraínska hernum um tylft Mi-24 árásarþyrlna. Þetta eru þyrlur sem voru framleiddar á tíma Sovétríkjanna.

The Wall Street Journal skýrir frá þessu og hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum að þyrlurnar hafi verið afhentar með mikilli leynd.

Pólverjar hafa verið grjótharðir stuðningsmenn Úkraínu allt síðan Rússar réðust inn í landið í lok febrúar á síðasta ári.

Andrzej Duda, forseti, hefur áður sagt að Pólverjar hafi gefið Úkraínumönnum fjórar MiG-29 orustuþotur en þær eru sömuleiðis frá tímum Sovétríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga