fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Afhjúpa sérstaka skó Pútíns

Ritstjórn DV
Mánudaginn 12. júní 2023 04:15

Pútín með háskólanemum. Mynd:Nexta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum er sagt að stærðin skipti ekki máli. En stærðin er eitthvað sem skiptir Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, máli og er þá átt við hæð hans.

Berlingske skýrir frá því að út frá fjölda ljósmynda og myndbandsupptaka megi ráða að Pútín vilji ekki vera litli maðurinn þegar hann er innan um fólk.

Á myndum, sem hafa verið birtar á Twitter af rússneskum áróðursrásum, sést hvernig Pútín hefur fundið snjalla lausn til að verða hærri en þeir 170 cm sem hann er í raun.

Á mynd frá heimsókn hans í Moskvuháskóla sést að undir skóm hans eru sérstakir hælar sem geta hækkað hann um allt að 15 cm.

Vestrænir sérfræðingar segja að ekki eigi að vera óþægilegt að vera í skóm af þessu tagi.

Svona líta skórnir út þegar þysjað er inn á þá. Mynd:Nexta
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Í gær

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér
Fréttir
Í gær

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“
Fréttir
Í gær

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“