fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Eftir aðeins nokkra mánuði er Arsenal til í að selja hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. júní 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti endað sem stutt stopp hjá Jorginho hjá Arsenal en í fréttum dagsins segir að félagið sé tilbúið að selja hann.

Arsenal keypti Jorginho frá Chelsea í janúar en þessi 31 árs gamli miðjumaður var ekki í stóru hlutverki.

Nú segir að Lazio sem Maurizio Sarri stýrir vilji kaupa Jorginho og að Arsenal sé tilbúið að selja hann.

Sarri og Jorginho náðu vel saman þegar hann var stjóri Chelsea og vill hann endurnýja kynnin.

Jorginho er ítalskur landsliðsmaður en hann kom inn hjá Arsenal þegar liðið var á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en liðið klúðraði titlinum undir lok tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“