fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fókus

Augnablikið þegar Kristín vissi að hún væri ástfangin af Stefáni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 10. júní 2023 11:30

Kristín Sif Björgvinsdóttir og Stefán Jakobsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásamt því að vera hressasta útvarpskona landsins er Kristín Sif Björgvinsdóttir einnig íþróttakona, þjálfari, móðir og unnusta.

video
play-sharp-fill

Hún er trúlofuð Stefáni Jakobssyni, söngvara Dimmu, og ætla þau að ganga í það heilaga í haust. Þau opinberuðu samband sitt í lok júní í fyrra og fór söngvarinn á skeljarnar í desember.

Þau eru yfir sig ástfangin en hvenær varð hún fyrst ástfangin? Hún rifjar upp augnablikið þar sem hún vissi að hún elskaði Stefán í nýjasta þætti af Fókus.

Aðspurð hvenær hún vissi að hún elskaði hann segir hún eftir smáh umhugsun:

„Það var þegar ég var að pæla í því hvort ég ætti að hætta að boxa eða ekki, þá var hann sá fyrsti sem mér datt í hug um að spyrja hvort það væri rétt ákvörðun að hætta. Þá vissi ég að það væri eitthvað. Ég held að það hafi alltaf verið eitthvað án þess að það væri nokkuð, ég held að það hafi alltaf verið eitthvað án þess að við vissum af því.“

Í þættinum ræðir hún nánar um fegurðina við ástina og samband þeirra. Horfðu á þáttinn í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber „breytti sársauka í list“ á Íslandi

Justin Bieber „breytti sársauka í list“ á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Með fjórða stigs krabbamein og tónleikaferðalaginu aflýst

Með fjórða stigs krabbamein og tónleikaferðalaginu aflýst
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Hide picture