fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Augnablikið þegar Kristín vissi að hún væri ástfangin af Stefáni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 10. júní 2023 11:30

Kristín Sif Björgvinsdóttir og Stefán Jakobsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásamt því að vera hressasta útvarpskona landsins er Kristín Sif Björgvinsdóttir einnig íþróttakona, þjálfari, móðir og unnusta.

video
play-sharp-fill

Hún er trúlofuð Stefáni Jakobssyni, söngvara Dimmu, og ætla þau að ganga í það heilaga í haust. Þau opinberuðu samband sitt í lok júní í fyrra og fór söngvarinn á skeljarnar í desember.

Þau eru yfir sig ástfangin en hvenær varð hún fyrst ástfangin? Hún rifjar upp augnablikið þar sem hún vissi að hún elskaði Stefán í nýjasta þætti af Fókus.

Aðspurð hvenær hún vissi að hún elskaði hann segir hún eftir smáh umhugsun:

„Það var þegar ég var að pæla í því hvort ég ætti að hætta að boxa eða ekki, þá var hann sá fyrsti sem mér datt í hug um að spyrja hvort það væri rétt ákvörðun að hætta. Þá vissi ég að það væri eitthvað. Ég held að það hafi alltaf verið eitthvað án þess að það væri nokkuð, ég held að það hafi alltaf verið eitthvað án þess að við vissum af því.“

Í þættinum ræðir hún nánar um fegurðina við ástina og samband þeirra. Horfðu á þáttinn í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Hide picture