fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Hinn 17 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði fyrsta leikinn sinn í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2023 19:33

Daníel Tristan Guðjohnsen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Tristan Guðjohnsen, 17 ára gamall leikmaður Malmö spilaði sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Er hann þriðji Guðjohnsen bróðirinn sem leikur í sænsku deildinni á þessu tímabili.

Andri Lucas bróðir hans spilar fyrir Norrköping og Sveinn Aron elstur af þeim bræðrum spilar fyrir Elfsborg.

Daníel Tristan sem kom til Malmö frá Real Madrid á síðasta ári spilaði átta mínútu í 5-0 sigri Malmö á Degerfos nú í kvöld.

Daníel er sóknarmaður en eins og alþjóð er meðvituð um er Eiður Smári Guðjohnsen faðir hans.

Malmö er á toppi deildarinnar með 28 stig eftir ellefu leiki en Elfsborg þar sem Sveinn Aron bróðir hans er situr í öðru sæti, tveimur stigum á eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild