fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Sonur Tom Cruise og Nicole Kidman birti sjaldséða mynd af sér

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 5. júní 2023 14:29

Nicole Kidman og Tom Cruise.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Connor Cruise, sonur stórstjarnanna Tom Cruise og Nicole Kidman, birti sjaldséða mynd af sér á samfélagsmiðlum um helgina.

Hann heldur sig að mestu frá sviðsljósinu og birtir örsjaldan myndir af sér.

Tom Cruise og Nicole Kidman voru saman frá 1990 til 2001 og ættleiddu Connor, 28 ára, og systur hans Isabellu, 30 ára.

Skjáskot/Instagram

Connor er plötusnúður og þegar hann birtir myndir af sér á samfélagsmiðlum er hann yfirleitt að veiða, grilla eða að spila golf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss
Fókus
Í gær

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði