fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Vill ekki sjá karlmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði eiga ekki heima í liðinu hjá Diego Simeone þjálfara Atletico Madrid á Spáni.

Hinn litríki karakter frá Argentínu var í viðtali á Spáni.

Þar kom til umræðu að Spánverjar stunda að meðaltali kynlíf 56 sinnum á ári, Simeone sættir sig ekki við slíka meðalmennsku.

„56 sinnum á ári? Hvað er það oft í mánuði? Fjórum sinnum, nei það gengur ekki,“
sagð Simeoney.

„Ef þú sefur hjá fjórum sinnum í mánuði þá hefur þú ekkert að gera í mitt lið.“

Simeone er 53 ára gamall en hann giftist Carla Pereyra árið 2019 en það er í annað sinn sem Simeone giftir sig.

Þau eiga tvö börn saman. „Fimmtán sinnum í mánuði hjá okkur? Ég ætla nú ekki að segja það en við erum í góðum málum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Í gær

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“