fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Stefndi í algjöra martröð þegar skilaboð bárust úr óvæntri átt – Bjargaði deginum

433
Sunnudaginn 21. maí 2023 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Gregory, leikmaður Sheffield Wednesday, týndi grímu sinni sem hann notast við í leikjum eftir að hann braut kinnbein á dögunum. Stuðningsmaður kom honum til bjargar.

Gríman týndist í fagnaðarlátum Wednesday og stuðningsmanna eftir ótrúlegan sigur liðsins í undanúrslitum umspilsins í C-deildinni á dögunum. Liðið var 4-0 undir gegn Peterbrough eftir fyrri leik liðanna en van sneri taflinu við í seinni leiknum og vann í vítaspyrnukeppni.

Fagnaðarlætin á heimavelli liðsins voru eðlilega mikil og í hamagangnum týndist gríma Gregory.

Wednesday sendi út tilkynningu. „Eftir ótrúlegan viðsnúning okkar á þriðjudag týndist gríma Lee Gregory. Við getum ekki fengið nýja fyrir næstu viku. Veit einhver hvar hún gæti verið,“ sagði í henni, en liðið mætir Barnsley í úrslitaleik um sæti í B-deildinni eftir rúma viku.

Það kom óvænt svar frá stuðningsmanni.

„Pabbi minn fann hana eftir leik! Sendið mér skilaboð og ég kem henni til hans (Gregory),“ svaraði hann.

Aldeilis vel gert hjá stuðningsmanninum sem bjargaði málunum fyrir úrslitaleikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi