fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Loksins ákærður fimm og hálfu ári eftir meint ofbeldisbrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 8. maí 2023 15:30

Héraðsdómur Reykjaness

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir ofbeldisbrot sem átti sér stað inni á skemmtistað í desember árið 2017. Maður er ákærður fyrir að hafa slegið annan mann í höfuðið með glerglasi sem brotnaði við höggið. Afleiðingarnar voru þær að árásarþolinn hlaut opið sár og yfirborðsáverka á höfði, sem og mar á öxl og upphandlegg.

Héraðssaksóknari krefst þess að hinn ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkosnaðar.

Árásarþolinn krefst tæplega 1,2 milljóna króna í miskabætur.

Ekki liggur fyrir hvers vegna málið hefur dregist svona lengi í réttarkerfinu en fyrirtaka verður við Héraðsdóm Reykjaness þann 9. júní næstkomandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt