fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Er óvenjulegasta baðherbergi landsins að finna í Sandgerði? – Víkingaklósett í annars ósköp hefðbundnu húsi

Fókus
Sunnudaginn 30. apríl 2023 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti verið svo að nú sé fundið óvenjulegasta baðherbergi landsins, en um er að ræða baðherbergi sem finna má við Norðurgötu í Sandgerði,  í einbýlishúsi sem nú er til sölu.

Í reynd er einbýlið eiginlega fjölbýli þar sem því hefur nú verið breytt í fimm íbúðir sem allar eru með sérinngang. Húsið er þó enn skráð á aðeins eitt fastanúmer svo það fær að kallast áfram einbýlishús og er selt sem slíkt. Húsið hefur verið mikið endurnýjað að innan sem utan og fylgir því útihús með heitum potti.

Samkvæmt þjóðskrá er húsið rúmir 276 fermetrar að stærð en inn í þá tölu vantar litla viðbyggingu, og auk þess er útihúsið óskráð.

Baðherbergið óvenjulega má finna í einni íbúðanna. En um er að ræða tveggja herbergja íbúð sem er 64,9 fermetrar að stærð. Er baðherberginu lýst sem svo að það sé að hætti víkingsins, þar séu flísar á gófli, vegghengt salerni, innrétting með handlaug, baðkar eða heitur pottur með sturtu.

Eignin er laus strax við kaupsamning og fæst á 135 miljónir, en fasteignamat er 30,5 milljónir.

Nánar má lesa um eignina á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku