fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Verstu félagaskipti sumarsins? – Fær mest borgað en hefur ekkert getað

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 13:25

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard hefur ekkert gert með Nottingham Forest í vetur en hann gekk í raðir félagsins í sumar.

Lingard er launahæsti leikmaður Forest en hann gerði eins árs samning síðasta sumar og er með 120 þúsund pund á viku.

Margir bjuggust við því að Lingard yrði aðalmaðurinn hjá nýliðunum en hann hefur enn ekki skorað í 16 deildarleikjum.

Manchester United ákvað að leyfa Lingard að fara á frjálsri sölu og taldi sig ekki getað notað sóknarmanninn sem er uppalinn hjá félaginu.

Lingard lék 149 deildarleiki fyrir Man Utd á sínum tíma og þá 32 landsleiki fyrir England og skoraði í þeim sex mörk.

Um er að ræða mögulega verstu ákvörðun sumarsins en Forest sér væntanlega verulega eftir því að hafa samið við leikmanninn og gefið honum þessi laun.

Lingard hefur skorað tvö mörk fyrir Forest hingað til en þau komu bæði í deildabikarnum þar sem hann er með tvö í þremur leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid