fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Strax orðaður við brottför eftir komu í sumar – ,,Veit ég er ekki að standa mig 100 prósent“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 21:22

Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalidou Koulibaly hefur engan áhuga á að yfirgefa Chelsea stuttu eftir að hafa skrifað undir hjá félaginu.

Koulibaly var hjá Napoli í átta ár og stóð sig virkilega vel en Chelsea keypti hann fyrir 33 milljónir punda í sumar.

Senegalinn er orðaður við brottför strax í sumar nokkuð óvænt en hann er ekki að horfa annað.

,,Ég veit að ég er ekki að standa mig 100 prósent þessa stundina en ég er að ná fyrri styrk,“ sagði Koulibaly.

,,Chelsea tók stóra ákvörðun með að fá mig í sínar raðir í sumar og ég vil gefa mitt til baka. Ég vil vera hluti af liðinu í mörg ár.“

,,Þetta er ekki árið sem Chelsea bjóst við en stundum þegar margar breytingar eiga sér stað þá þarf fólk að aðlagast.“

,,Ég veit að við erum með stór markmið og við munum gera okkar í að vinna stuðningsmennina á okkar band.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina