fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Rússneskur ráðherra fékk sparkið

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 08:00

Nikolai Grechushkin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, rak nýlega einn af helstu ráðherrum sínum úr embætti. Það var Nikolai Grechushkin, aðstoðar neyðarmálaráðherra, sem fékk sparkið.

Dagbladet skýrir frá þessu og vísar í tilkynningu á heimasíðu rússnesku ríkisstjórnarinnar. Þar kemur ekki fram af hverju hann var rekinn.

Grechushkin hefur gegnt fjölda mikilvægra embætta í Rússlandi. Nú síðast bar hann ábyrgð á birgðaflutningum og skipulagningu neyðarviðbragða.

En nú verður hann að leita sér að annarri vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“