fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Maguire ansi kokhraustur og sáttur með sjálfan sig: ,,Ég hef staðið mig mjög vel“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 18:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire er ánægður með sitt framlag til Manchester United á þessu ári en hann hefur misst byrjunarliðssæti sitt undir Erik ten Hag.

Maguire hefur aðeins spilað 12 deildarleiki á tímabilinu en Lisandro Martinez hefur tekið sæti hans í byrjunarliðinu.

Maguire er þó ánægður með sjálfan sig og segist vera að sanna sitt gildi þegar hann fær tækifærin.

,,Það er mitt starf að vera tilbúinn og æfa eins vel og ég get. Ef þú spyrð búningsklefann hversu vel ég æfi þá er svarið að ég er með mikið keppnisskap og legg mig fram,“ sagði Maguire.

,,Ég er alltaf tilbúinn að gera aukahlutina. Ég hef sannað mig í hvert skipti sem ég hef fengið tækifæri á þessu ári og líka fyrir landsliðið á HM. Ég er á góðum stað og er að standa mig mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram