fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Maguire ansi kokhraustur og sáttur með sjálfan sig: ,,Ég hef staðið mig mjög vel“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 18:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire er ánægður með sitt framlag til Manchester United á þessu ári en hann hefur misst byrjunarliðssæti sitt undir Erik ten Hag.

Maguire hefur aðeins spilað 12 deildarleiki á tímabilinu en Lisandro Martinez hefur tekið sæti hans í byrjunarliðinu.

Maguire er þó ánægður með sjálfan sig og segist vera að sanna sitt gildi þegar hann fær tækifærin.

,,Það er mitt starf að vera tilbúinn og æfa eins vel og ég get. Ef þú spyrð búningsklefann hversu vel ég æfi þá er svarið að ég er með mikið keppnisskap og legg mig fram,“ sagði Maguire.

,,Ég er alltaf tilbúinn að gera aukahlutina. Ég hef sannað mig í hvert skipti sem ég hef fengið tækifæri á þessu ári og líka fyrir landsliðið á HM. Ég er á góðum stað og er að standa mig mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai