fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Baunar á stórstjörnuna sem er á óskalista allra – ,,Enginn þorir að segja neitt“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham kemst upp með of mikið hjá Borussia Dortmund að sögn þýsku goðsagnarinnar, Dietmar Hamann.

Bellingham er einn eftirsóttasti leikmaður heims og er orðaður við stórlið á Englandi fyrir næsta sumar.

Hamann er ekki sannfærður um að Bellingham sé með allt sem til þarf svo hann nái árangri hjá stærra félagi og ásakar hann um leti í vörninni.

,,Ég er ekki sannfærður um Bellingham, hann er gríðarlega efnilegur leikmaður og með mikið gæði en hann er ekki með nógu mikinn aga,“ sagði Hamann.

,,Ef þú horfir á mörkin sem Dortmund hefur fengið á sig þá get ég kennt honum um fimm eða sex undanfarið.“

,,Ef hann vill fara til Real Madrid eða Liverpool þá þarf hann að spila öðruvísi. Hjá Dortmund gerir hann það sem hann vill, enginn þorir að segja neitt því þeir óttast að móðga hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir