fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Mourinho með rosalegt tilboð í höndunum sem gerir hann að þeim launahæsta í heimi í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. apríl 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho þjálfari Roma gæti freistast til þess að láta af störfum hjá félaginu í sumar vegna tilboða sem berast honum nú frá Sádí Arabíu.

Mourinho er með tilboð frá landsliði Sádí Arabíu sem er tilbúið að borga honum 100 milljónir punda fyrir tveggja ára samning.

Myndi það gera Mourinho að yfirburðar launahæsta þjálfara í heimi.

Þá kemur til greina að Al-Nassr þar sem Cristiano Ronaldo leikur reyni að fá Mourinho en þeir gætu þurft að leita að þjálfara í sumar.

Rudi Garcia þjálfari Al-Nassr er samningslaus í sumar og er talið líklegt að hann láti af störfum.

Sádar eru stórhuga í fótboltanum en auk Cristiano Ronaldo eru lið þar í landi nú að reyna að klófesta hinn ótrúlega Lionel Messi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum