fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Liverpool horfir til varnarmanns sem getur komið frítt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur látið vita fa áhuga sínum á varnarmanninum, Evan Ndicka sem er samningslaus hjá Eintracht Frankfurt í sumar.

Ndicka er 23 ára gamall franskur varnarmaður sem hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína í Þýskalandi.

Ndicka hefur spilað fyrir öll yngri landslið Frakklands en vitað er að Jurgen Klopp vill styrkja varnarlínu sína í sumar.

Ndicka er á mála hjá Auxerre áður en hann gekk í raðir Frankfurt þar sem hann hefur blómstrað.

Virgil van Dijk hefur vantað að mynda par með einhverjum en Joel Matip og Joe Gomez hafa átt í vandræðum með að halda heilsu og sömu sögu er að segja af Ibrahima Konate.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum