fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Adam svarar umtöluðum lista Hrafnkels – „Getur kattar ruslið gert þetta eða bara mjálmað?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusérfræðingurinn geðugi Hrafnkell Freyr Ágústsson velur þessa dagana 30 bestu leikmenn Bestu deildar karla í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Í dag voru kynntir til leiks leikmenn frá 30 til 21.

Þar kenndi ýmissa grasa en það sem stóð upp úr var að Hrafnkell setti Adam Ægi Pálsson, leikmann Vals, í 26. sæti.

Adam fór á kostum fyrir Keflavík á síðustu leiktíð. Hann skoraði 7 mörk og lagði upp 14 í Bestu deildinni.

Adam var á láni hjá Keflavík frá Víkingi en fór svo til Vals í vetur.

Kappinn svaraði vali Hrafnkels á Twitter í dag með góðu gríni. Hann birti myndband af sér sýna tilþrif í auglýsingu Bestu deildarinnar og skrifaði: „Getur kattar ruslið gert þetta eða bara mjálmað???“

Besta deildin rúllar af stað þann 10. apríl og þar fær Adam tækifæri til að sanna að hann eigi að vera ofar á listanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum