fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sagði Mourinho að kaupa Van Dijk en hann hafði enga trú á eigendunum

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 19:26

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum atvinnumaðurinn Chris Kamara, sem starfar í dag fyrir Sky Sports, sagði Jose Mourinho að kaupa varnarmanninn Virgil van Dijk á sínum tíma.

Kamara segir sjálfur frá þessu en það var áður en Van Dijk gekk í raðir Liverpool og varð fljótt einn besti varnarmaður heims. Hann lék áður með Celtic og Southampton.

Mourinho hafði áhuga á Van Dijk en hann vann hjá Manchester United á þessum tíma og hafði litla trú á eigendum félagsins.

Mourinho var sannfærður um það að hann fengi ekki peninginn til að kaupa Van Dijk sem kostaði 75 milljónir punda árið 2018 og gekk þá í raðir Liverpool.

,,Ég get greint frá því að ég sagði Jose að kaupa hann til Manchester United og hann sagði að félagið myndi ekki leyfa sér að borga svo háa upphæð fyrir hann,“ sagði Kamara.

,,Það var það sem gerðist og að lokum þá endaði hann hjá Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands