fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sagði Mourinho að kaupa Van Dijk en hann hafði enga trú á eigendunum

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 19:26

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum atvinnumaðurinn Chris Kamara, sem starfar í dag fyrir Sky Sports, sagði Jose Mourinho að kaupa varnarmanninn Virgil van Dijk á sínum tíma.

Kamara segir sjálfur frá þessu en það var áður en Van Dijk gekk í raðir Liverpool og varð fljótt einn besti varnarmaður heims. Hann lék áður með Celtic og Southampton.

Mourinho hafði áhuga á Van Dijk en hann vann hjá Manchester United á þessum tíma og hafði litla trú á eigendum félagsins.

Mourinho var sannfærður um það að hann fengi ekki peninginn til að kaupa Van Dijk sem kostaði 75 milljónir punda árið 2018 og gekk þá í raðir Liverpool.

,,Ég get greint frá því að ég sagði Jose að kaupa hann til Manchester United og hann sagði að félagið myndi ekki leyfa sér að borga svo háa upphæð fyrir hann,“ sagði Kamara.

,,Það var það sem gerðist og að lokum þá endaði hann hjá Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“