fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Tían orðin mjög óvinsæl eftir að hann tók við númerinu – Var áður í fyrsta sæti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 17:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Treyjunúmerið tíu hjá Barcelona hefur hrapað verulega í sölum síðan Lionel Messi yfirgaf félagið.

Frá þessu greinir Diario AS en Messi er líklega mesta goðsögn í sögu spænska félagsins en fór til Paris Saint-Germain árið 2021.

Messi klæddist tíunni hjá Barcelona í langan tíma og var það auðvitað vinsælasta númerið í treyjusölum.

Ungstirnið Ansu Fati tók við númerinu eftir brottför Messi en er ekki á meðal sex efstu þegar kemur að sölum.

Tían hefur alltaf verið vinsælasta númerið á Nou Camp en leikmenn eins og Diego Maradona, Romario og Ronaldinho hafa klæðst því áður fyrr.

Fati er hins vegar ekki að skapa eins miklar vinsældir og vill fólk frekar kaupa treyjur með nafni Gavi, Pedri eða Robert Lewandowski.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig