fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Tían orðin mjög óvinsæl eftir að hann tók við númerinu – Var áður í fyrsta sæti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 17:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Treyjunúmerið tíu hjá Barcelona hefur hrapað verulega í sölum síðan Lionel Messi yfirgaf félagið.

Frá þessu greinir Diario AS en Messi er líklega mesta goðsögn í sögu spænska félagsins en fór til Paris Saint-Germain árið 2021.

Messi klæddist tíunni hjá Barcelona í langan tíma og var það auðvitað vinsælasta númerið í treyjusölum.

Ungstirnið Ansu Fati tók við númerinu eftir brottför Messi en er ekki á meðal sex efstu þegar kemur að sölum.

Tían hefur alltaf verið vinsælasta númerið á Nou Camp en leikmenn eins og Diego Maradona, Romario og Ronaldinho hafa klæðst því áður fyrr.

Fati er hins vegar ekki að skapa eins miklar vinsældir og vill fólk frekar kaupa treyjur með nafni Gavi, Pedri eða Robert Lewandowski.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Í gær

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina