fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Tekur á sig sekt á hverjum degi til að líta vel út – ,,Hann er brjálæðingur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allan Saint-Maximin, leikmaður Newcastle, fær sekt á hverjum einasta degi hjá félaginu fyrir það eina að skarta eyrnalokkum.

Frá þessu greinir Jonjo Shelvey, fyrrum liðsfélagi Saint-Maximin, en sá síðarnefndi hefur spilað með enska félaginu frá 2019.

Saint-Maximin er hrifinn af tískuvörum og hikar ekki við að mæta á æfingar Newcastle í sínu fínasta dressi og þá með alls konar skartgripi.

Það er gegn reglum Newcastle en Saint-Maximin tekur við 100 punda sekt á nánast hverjum degi aðeins til að líta vel út.

,,Hann er brjálæðingur, hann er frabær, alvöru leikmaður og persónuleikinn er svo sannarlega þarna,“ sagði Shelvey.

,,Hann er einhver sem er svo slakur, hann klæðist alltaf tískuvörum. Hann fær sekt á hverjum einasta degi því hann er með eyrnalokka og þessháttar.“

,,Ef hann væri ekki eins góður og hann er þá værirðu pirraður út í hann en þegar hann er svona góður þá er engin ástæða fyrir að pirrast yfir hlutunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“