fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Nýkominn til félagsins en stuðningsmenn hafa fengið nóg – Bauluðu á hann í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 12:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmebnn Chelsela virðast vera búnir að fá nóg af bakverðinum Marc Cucurella sem kom til félagsins í sumar.

Cucurella var keyptur til Chelsea frá Brighton og hefur hingað til ekki staðist væntingar í London.

Chelsea gerði 1-1 jafntefli við West Ham í gær þar sem Cucurella fékk pláss í byrjunarliðinu.

Spánverjinn var tekinn af velli í seinni hálfleik og þá bauluðu stuðningsmenn Chelsea hressilega á sinn mann.

Myndband af því má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið